Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
puntsvín eða trjáíglar
ENSKA
porcupine
LATÍNA
Hystricidae og Erethizontidae
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Hystrichidae (t.d. puntsvín)
Muridae (t.d. rottur og mýs)
Cricetidae (t.d. hamstur)
Castoridae (t.d. bifur)

[en] Hystrichidae (e.g. porcupine)
Muridae (e.g. rats, mice)
Cricetidae (e.g. hamster)
Castoridae (e.g. beaver)

Skilgreining
[en] a porcupine is any of 29 species of rodent belonging to the families Erethizontidae (genera: Coendou, Sphiggurus, Erethizon, Echinoprocta, and Chaetomys) or Hystricidae (genera: Atherurus, Hystrix, and Trichys). Porcupines vary in size considerably: Rothschild''s Porcupine of South America weighs less than a kilogram (2.2 lb); the Crested porcupine found in Italy, Sicily, North Africa and sub-Saharan Africa can grow to well over 27 kg (60 lb). The two families of porcupines are quite different, and although both belong to the Hystricognathi branch of the vast order Rodentia, they are not closely related (Wikipedia)


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/349/EB frá 26. apríl 2002 um skrá yfir afurðir sem falla undir eftirlit á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipun ráðsins 97/78/EB

[en] Commission Decision 2002/349/EC of 26 April 2002 laying down the list of products to be examined at border inspection posts under Council Directive 97/78/EC

Skjal nr.
32002D0349
Athugasemd
Puntsvínin eru dýr af ættinni Hystricidae, en dýrin í ættinni Erethizontidae nefnast trjáíglar á íslensku. Hugtakið ,porcupine´ þarf því að þýða á mism. vegu eftir því undir hvora ættina viðkomandi dýr falla.

Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð
ENSKA annar ritháttur
porcupines

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira